Áður en lengra er haldið langar okkur Jökli að þakka ykkur öllum kærlega fyrir að hafa skráð ykkur á póstlista Planitor. Það er óhætt að segja að viðbrögðin hafi verið framar vonum. Án þess að vilja draga of miklar ályktanir of snemma um ástæður þess þá er ljóst að margir hafa áhuga á skipulags- og byggingarmálum og vilja gjarnan sjá öflugri lausnir til að kynna sér mál og fá aukna yfirsýn. Fjölmargir aðilar hafa sett sig í samband við okkur úr ólíkum áttum og við erum afar þakklátir fyrir alla þá endurgjöf sem við höfum fengið síðustu daga.
Share this post
Spennandi vika að baki
Share this post
Áður en lengra er haldið langar okkur Jökli að þakka ykkur öllum kærlega fyrir að hafa skráð ykkur á póstlista Planitor. Það er óhætt að segja að viðbrögðin hafi verið framar vonum. Án þess að vilja draga of miklar ályktanir of snemma um ástæður þess þá er ljóst að margir hafa áhuga á skipulags- og byggingarmálum og vilja gjarnan sjá öflugri lausnir til að kynna sér mál og fá aukna yfirsýn. Fjölmargir aðilar hafa sett sig í samband við okkur úr ólíkum áttum og við erum afar þakklátir fyrir alla þá endurgjöf sem við höfum fengið síðustu daga.