Fréttabréf Planitor

Share this post
Vaktarinn
planitor.substack.com

Vaktarinn

Vertu fyrstur með fréttirnar!

Planitor
Sep 2, 2020
Comment
Share

Fyrsta vara Planitor er komin formlega í loftið eftir nokkurra vikna prófanir. Við kynntum vaktarann til leiks í síðasta fréttabréfi og hann hefur fengið góðar móttökur. Vaktarinn er einfaldur en öflugur og sá fyrsti sinnar tegundar fyrir fundargerðir sveitarfélaganna. Gegn hóflegu mánaðargjaldi nú hægt að vakta málsnúmer, heimilisföng, fyrirtæki og leitarorð. Jafnframt er hægt að vakta allt að 500 metra radíus í kringum hvert heimilisfang. Tilkynningarnar berast síðan beint í innhólf notenda, annað hvort vikulega eða um leið og fundargerðir eru orðnar opinberar. Notendur hafa jafnframt aðgang að fyrirtækjasíðunum en þær hafa ásamt vaktaranum verið í þróun síðustu vikur.

Á allra næstu dögum er síðan von á svokölluðum “hnitnúmerasíðum”. Þær eru í rauninni síður fyrir hvert heimilisfang, ekki ósvipaðar fyrirtækjasíðunum þar sem hægt verður að rekja öll mál sem tengjast hverju heimilisfangi þvert á embætti. Áður en langt um líður getum við síðan vonandi boðið upp á tengingar við teikningavef borgarinnar til að auka þægindi notandans enn frekar og einfalda upplýsingaöflun.

Endilega sendið okkur póst á hallo@planitor.io til að setja upp prufuaðgang!

CommentComment
ShareShare

Create your profile

0 subscriptions will be displayed on your profile (edit)

Skip for now

Only paid subscribers can comment on this post

Already a paid subscriber? Sign in

Check your email

For your security, we need to re-authenticate you.

Click the link we sent to , or click here to sign in.

TopNew

No posts

Ready for more?

© 2022 Planitor
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Publish on Substack Get the app
Substack is the home for great writing